fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

FH kaupir Adolf Daða úr Garðabænum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. janúar 2026 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Stjarnan hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Adolfs Daða Birgissonar. Adolf gerir fjögurra ára samning í Hafnarfirðinum.

Fleiri félög vildu fá Adolf Daða en hann hafði aðeins áhuga á því að fara í FH samkvæmt heimildum 433.is.

FH media hitti Davíð Þór Viðarsson, yfirmann knattspyrnumála FH, á Dominos Flatahrauni og hafði hann þetta að segja um Adolf Daða;

„Við höfum fylgst með Adolfi í dágóðan tíma og erum mjög ánægðir með að hafa náð að klófesta hann. Hann kemur inn með mikla orku, hraða og vinnusemi. Getur leyst báðar kantstöðurnar og framherjastöðuna hjá okkur. Hann hefur einnig fína reynslu úr efstu deild, tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarið en við ætlum okkur að hjálpa honum að koma ferlinum á fulla ferð á nýjan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sendi væna sneið á Gary Lineker sem mun moka inn peningum í Bandaríkjunum næsta sumar

Sendi væna sneið á Gary Lineker sem mun moka inn peningum í Bandaríkjunum næsta sumar
433Sport
Í gær

Reyndu við Albert en fengu neitun

Reyndu við Albert en fengu neitun
433Sport
Í gær

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez

Sagðir undirbúa tilboð í Emi Martinez