fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

United fær harða samkeppni um Mateta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. janúar 2026 15:30

Jean-Philippe Mateta í leik gegn Íslandi á Laugardalsvelli . Mynd DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hafa haft samband við Crystal Palace vegna mögulegra félagaskipta á framherjanum Jean-Philippe Mateta í janúarglugganum, samkvæmt Sky á Ítalíu.

Knattspyrnustjóri Juventus, Luciano Spalletti, hefur gefið verkefninu grænt ljós þar sem hann er hrifinn af leikmanninum. Juventus eru að leita að langtímalausn í sókninni sem arftaka Dusan Vlahovic og vilja helst fá Mateta strax til liðs við félagið.

Þó svo að Juventus ákveði að fara ekki í kaupin núna í janúar, er það ekki útilokað að félagið geri tilraun í sumar. Mateta er sagður vera á lista félagsins til lengri tíma.

Fyrr í mánuðinum greindi Sky Sports News einnig frá því að Manchester United hafi lengi haft áhuga á Mateta. Þó United séu ekki virkir í leit að nýjum framherja í þessum glugga, gæti Frakkinn orðið raunhæfur kostur ef hann verður laus síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar

Tíðindi berast af Jurgen Klopp – Sagður spenntur fyrir því að taka við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hættur eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár

Hættur eftir að hafa verið atvinnulaus í hálft ár
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu

Bonnie Blue blandar sér í málin – Klár í að sofa hjá þeim öllum til að losa um streitu