fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Högg fyrir Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 23. janúar 2026 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham bíður endanlegrar niðurstöðu vegna meiðsla Lucas Bergvall, sem gæti verið frá í allt að þrjá mánuði.

Sænski miðjumaðurinn meiddist í 2-0 sigri liðsins gegn Dortmund í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld og var tekinn útaf, þó að hafa reynt að halda áfram að spila.

Læknateymi Tottenham metur nú alvarleika meiðslanna, en þau eru högg fyrir Thomas Frank, stjóra Tottenham, sem hefur þurft að glíma við fjarveru leikmanna eins og James Maddison, Rodrigo Bentancur, Mohammed Kudus, Dejan Kulusevski, Richarlison, Palhinha og Ben Davies.

Tottenham hefur gengið illa á leiktíðinni og er í 14. sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Bergvall er 19 ára gamall og er á öðru ári sínu hjá Tottenham, en hann hefur spilað nokkuð stórt hlutverk á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Gummi Tóta gerir upp viðburðaríkan atvinnumannaferil og ræðir komandi tíma uppi á Skaga

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni: Gummi Tóta gerir upp viðburðaríkan atvinnumannaferil og ræðir komandi tíma uppi á Skaga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrsta félagið sem orðað er við Casemiro – United telur að hann sé að skrifa undir á öðrum stað

Fyrsta félagið sem orðað er við Casemiro – United telur að hann sé að skrifa undir á öðrum stað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru

Gamall félagi David Beckham brjálaður og stígur fram – Opnar sig um hvernig hann hagar sér í raun og veru
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hákon spilaði allan leikinn í tapi – Forest tapaði í Portúgal

Hákon spilaði allan leikinn í tapi – Forest tapaði í Portúgal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stóri Ange landaði nýju starfi

Stóri Ange landaði nýju starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar