fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

FH kaupir Adolf Daða úr Garðabænum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. janúar 2026 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH og Stjarnan hafa komist að samkomulagi um félagaskipti Adolfs Daða Birgissonar. Adolf gerir fjögurra ára samning í Hafnarfirðinum.

Fleiri félög vildu fá Adolf Daða en hann hafði aðeins áhuga á því að fara í FH samkvæmt heimildum 433.is.

FH media hitti Davíð Þór Viðarsson, yfirmann knattspyrnumála FH, á Dominos Flatahrauni og hafði hann þetta að segja um Adolf Daða;

„Við höfum fylgst með Adolfi í dágóðan tíma og erum mjög ánægðir með að hafa náð að klófesta hann. Hann kemur inn með mikla orku, hraða og vinnusemi. Getur leyst báðar kantstöðurnar og framherjastöðuna hjá okkur. Hann hefur einnig fína reynslu úr efstu deild, tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarið en við ætlum okkur að hjálpa honum að koma ferlinum á fulla ferð á nýjan leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gerrard orðnir þreyttur á að hlusta á Arne Slot tala um þetta

Gerrard orðnir þreyttur á að hlusta á Arne Slot tala um þetta
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu

Dæmdir í fangelsi fyrir að vera klæddir eins og Borat – Hafa fengið nóg af því að grín sé gert að landinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann

Eitt enskt lið og stórlið í Evrópu vilja fá Trent – Real Madrid sagt skoða að að selja hann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er listinn yfir launahæstu ensku knattspyrnumennina í dag

Þetta er listinn yfir launahæstu ensku knattspyrnumennina í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann

Mesti ólátabelgur enska boltans í tómum vandræðum – Var að koma úr löngu banni og ákvað þá að skalla mann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fréttakona biðst afsökunar á gríni um Beckham og snertingar hans í miðjum stormi

Fréttakona biðst afsökunar á gríni um Beckham og snertingar hans í miðjum stormi
433Sport
Í gær

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands

Chelsea blandar sér í slaginn við Liverpool og United – Er eitt mesta efni Englands
433Sport
Í gær

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu

Vill fá svör um framtíð sína – Óttast að HM sé í hættu