fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Íþróttavikan að fara af stað á ný með pompi og prakt

433
Miðvikudaginn 3. september 2025 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan rúllar aftur af stað eftir sumarfrí á morgun, en þátturinn hóf göngu sína hér á 433.is fyrir um tveimur og hálfu ári.

Helgi Fannar Sigurðsson stýrir skútunni einn þennan veturinn og gestir hans í fyrsta þætti eru Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður og yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, og Jóhann Páll Ástvaldsson, íþróttafréttamaður á RÚV.

Í fyrri hlutanum verður hitað vel upp fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM með Kára, sem var auðvitað lykilmaður í besta landsliði Íslandssögunnar fyrir nokkrum árum.

Í þeim seinni verður farið yfir helstu fréttir og málefni líðandi stundar í heimi íþróttanna með Jóhanni.

Þátturinn verður aðgengilegur snemma í fyrramálið. Þess má geta að fyrstu þættir haustsins verða eingöngu á hlaðvarpsformi, en farið verður inn í myndver á ný við fyrsta tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“

Gísli lét höggið í vor ekki á sig fá – „Nú er ég ekki einu sinni að pæla í þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi

Svimandi há laun Ten Hag fyrir nokkra mánuði í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
KSÍ í þjálfaraleit
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt

Mikil sorg ríkir eftir að fjölskyldufaðir lést við líkamsrækt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frá Manchester til Tyrklands

Frá Manchester til Tyrklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn hrósaði Íslendingum en sagði eitt og annað enn ábótavant

Forsetinn hrósaði Íslendingum en sagði eitt og annað enn ábótavant
433Sport
Í gær

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“
433Sport
Í gær

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið

Kveðjumyndband Marc Guehi til Crystal Palace lekur út – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“