fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Sveindís eftir opnunarleikinn: ,,Við erum íþróttamenn og hötum að tapa“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 19:01

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveindís Jane Jónsdóttir ræddi við 433.is í kvöld eftir opnunarleik EM þar sem stelpurnar fengu því miður engin stig.

Ísland spilaði opnunarleik mótsins gegn Finnum en þurftu að sætta sig við 1-0 tap að þessu sinni.

,,Þetta er bara mjög súrt. Við erum íþróttamenn og hötum að tapa og sérstaklega á svona stóru sviði,“ sagði Sveindís.

,,Fyrri hálfleikurinn var ekki nógu góður, ég veit ekki hvað gerist en við erum kannski eitthvað stressaðar og áttum að nýta það betur. Það er gott að vera stressaðar því þá skiptir þetta okkur máli.“

,,Við vörðumst vel og það er eitthvað sem við viljum gera. Þær eru ekki mikið að opna okkur og fá skot fyrir utan teig. Það sem mér fannst klikka er spilamennskan með bolta.“

Nánar er rætt við Sveindísi hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita