fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Ingibjörg eftir tapið: ,,Auðvelt að segja að þetta sé venjulegt“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 2. júlí 2025 18:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ingibjörg Sigurðardóttir var að vonum svekkt í kvöld eftir fyrsta leik Íslands á EM í Sviss.

Ísland spilaði opnunarleik mótsins gegn Finnum en þurftu að sætta sig við 1-0 tap að þessu sinni.

,,Það er ótrúlega margt sem gerðist. Við náðum ekki að mæta klárar í fyrri hálfleik og vissum að það yrði stress á fyrstu mínútunum. Við náðum ekki að hrista þáð af okkur eins hratt og við vildum og svo er ótrúlega margt sem gerist í framhaldinu,“ sagði Ingibjörg.

,,Það er mjög auðvelt að segja að þetta eigi að vera venjulegt en stórmót er stórmót og við viljum ótrúlega mikið vinna og komast áfram og með því kemur pressa og með pressu kemur stress.“

,,Það var rosalega vont að missa Glódísi í hálfleik en við þurfum að vera viðbúnar þessu og mér fannst við tækla það ágætlega. Vonandi fáum við hana inn í næsta leik.“

Nánar er rætt við Ingibjörgu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM

Rautt spjald og döpur frammistaða er Ísland tapaði fyrsta leik á EM
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi

Fékk hjartaáfall um borð í leigubíl – Var í dái í nokkrar mínútur en er á batavegi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur

Liverpool staðfestir ráðningu á van Bronckhorst – Þekktur markmannsþjálfari einnig mættur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita

Leikdagur í Thun: Finnar fyrr á fætur en Íslendingar í steikjandi hita