fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Sádarnir horfa til tveggja leikmanna Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Darwin Nunez og Luis Diaz gætu báðir farið frá Liverpool í sumar en nokkrar breytingar eru í kortunum á Anfield.

Í enskum miðlum í dag er sagt að Al Hilal í Sádí Arabíu hafi áhuga á að kaupa þá báða.

Nunez er 25 ára gamall framherji frá Úrúgvæ en talið er nokkuð öruggt að Liverpool vilji selja hann í sumar.

Diaz hefur verið í stærra hlutverki og óvíst er hvort Liverpool myndi hlusta á tilboð í hann.

Sádarnir virðast ætla sér stóra hluta á markaðnum í sumar og eru mörg stór nöfn í fótboltanum í Evrópu orðaðir við lið þar í landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni

Nokkur íslensk landslið fá að vita hverjir andstæðingarnir verða í vikunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina