fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. maí 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er að Liverpool hafi áhuga á því að taka Kevin de Bruyne í sumar þegar samningur hans við Manchester City er á enda.

Forráðamenn City tóku þá ákvörðun að losa sig við De Bruyne í sumar og gáfu honum ekki nýjan samning.

De Bruyne hefur verið einn besti leikmaður enska boltans síðustu ár og gæti endað frítt hjá Liverpool.

De Bruyne gæti verið spenntur fyrir því enda ólst hann upp við það að styðja Liverpool. „Ég var alltaf stuðningsmaður Liverpool, öll mín fjölskylda hélt með Liverpool. Ég elskaði Michael Owen, ég var alltaf lítill og snöggur,“ sagði De Bruyne fyrir nokkrum árum.

„Ég var alltaf að líkja mér við hann. Ég leit líka upp til Zidane og Ronaldinho, þeir voru með tæknina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning

Mikil ánægja með Hólmbert sem skrifar undir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Í gær

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld

Veðbankar telja að Breiðablik þurfi að vinna kraftaverk annað kvöld