fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 09:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá má Gary Neville ekki mæta á City Ground í dag á leik Nottingham Forest og Chelsea.

Ástæðan er blóðheitur eigandi Forest sem fékk gagnrýni frá Neville á dögunum sem hann er afskaplega ósáttur við.

Neville átti að mæta á þennan lokaleik liðanna og lýsa honum áður en Sky Sports tilkynnti honum að hann væri ekki velkominn á völlinn.

Evangelos Marinakis, eigandi Forest, er engum líkur en hann hefur einfaldlega meinað Neville aðgang að vellinum.

Jamie Carragher, samstarfsmaður Neville, tjáði sig um málið en hann ræddi stuttlega við eigandann umdeilda.

,,Hann sagði við mig að það væri í lagi að ég myndi lýsa leiknum en að ég mætti ekki koma nálægt grasinu,“ sagði Carragher.

,,Ég sagði við hann að ég myndi ekki mæta ef Gary fengi ekki aðgang – hann svaraði og sagði mér að fara til fjandans!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni