fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Í forgangi hjá United að selja þessa menn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. maí 2025 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Til að reyna að byggja upp nýtt lið setur Manchester United það í forgang að selja Marcus Rashford, Antony og Jadon Sancho í sumar.

Allir eru á láni hjá öðrum félögum og segir Manchester Evening News að enginn hjá United vilji fá þá aftur.

United vill 40 milljónir punda fyrir Rashford sem er á láni hjá Aston Villa, United vill 32,5 milljónir punda fyrir Antony sem er á láni hjá Real Betis.

Chelsea getur svo keypt Sancho á 25 milljónir punda en ef félagið gerir það ekki þarf það að borga 5 milljónir punda til að skila honum.

Staðarblaðið í Manchester segir einnig að forráðamenn United hafi gefist upp á Rasmus Hojlund og vilji selja hann í sumar til að fá Liam Delap inn frá Ipswich.

Þá er vitað að Christian Eriksen, Victor Lindelöf og Jonny Evans fari í sumar þegar samningar þeirra eru á enda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið

Liverpool vonast til að Arsenal takist ekki ætlunarverkið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sandra ver mark Hafnfirðinga

Sandra ver mark Hafnfirðinga
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“

Arteta: „Við þurfum að vinna titil á næsta tímabili“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim
433Sport
Í gær

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur

Bálreiðir stuðningsmenn Manchester United kalla eftir því að þessir leikmenn pakki strax í töskur
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Framtíðin er svört“
433Sport
Í gær

Reisa styttu af De Bruyne

Reisa styttu af De Bruyne
433Sport
Í gær

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum

Sveindís skrifaði undir í Bandaríkjunum