fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Stórtíðindi frá Manchester

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 20. maí 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri, einn besti leikmaður heims, er í leikmannahópi Manchester City í fyrsta sinn síðan í haust í leiknum gegn Bournemouth í kvöld.

Miðjumaðurinn hlaut Ballon d’Or verðlaunin fyrir síðasta ár og hefur City saknað hans sárt á leiktíðinni. Liðið, sem hefur unnið enska meistaratitilinn fjögur ár í röð, mun fara titlalaust í gegnum leiktíðina og hefur ekki enn tryggt sér Meistaradeildarsæti fyrir næstu leiktíð.

Leikurinn í kvöld er því afar mikilvægur og verður spennandi að sjá hvort Rodri komi við sögu á ný.

Í hinum leik kvöldsins mætast nýkrýndir bikarmeistarar Crystal Palace og Wolves sem hefur enga þýðingu fyrir niðurstöðu mótsins. Þar er Matheus Cunha á bekknum hjá Úlfunum, en hann er sagður á leið til Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun

Verður formlega leikmaður Liverpool á næstu klukkustundum – Flaug í gegnum læknisskoðun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur

United skoðar að selja tvo til að fjármagna kaup á þessum tveimur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar

Æðsti maður í búri hjá Arsenal lofar því að taka veskið upp í sumar
433Sport
Í gær

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina

Neitar að styðja við baráttu samkynhneigðra – Sjáðu hvað hann gerði um helgina
433Sport
Í gær

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“

Mikael tekur Óskar Hrafn til bæna eftir helgina – „Ég nenni ekki að vera með barnið mitt úti í 10 ár að detta af hjólinu“