Ivana Knoll er einn frægasti knattspyrnuáhugamaður heims eftir að hafa slegið í gegn á HM í Katar árið 2022. Hún vakti mikla athygli á dögunum.
Knoll vakti mikla athygli fyrir útlit sitt í Katar og öðlaðist heimsfrægð í leiðinni. Starfar hún bæði sem fyrirsæta og plötusnúður í dag.
Hún var á hátíð í heimalandinu, Króatíu, á dögunum og mætti þar í afar djörfum klæðnaði.
Fötin sem hún var í voru gegnsæ og skildu lítið eftir fyrir ímyndunarafnið, eins og sjá má hér að neðan.