fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Haaland fékk óvænta heimsókn frá ‘gamla skólanum’ – ,,Hann er goðsögn í leiknum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 14:00

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland og aðrir leikmenn Manchester City fengu óvænta heimsókn fyrir helgi er enginn annar en Neil Warnock var mættur á æfingasvæði félagsins.

Warnock er vel þekktur í enska boltanum en hann átti langan þjálfaraferil og var lengi í ensku úrvalsdeildinni.

Haaland er einn besti sóknarmaður heims en hann segist bera mikla virðingu fyrir Warnock sem er 76 ára gamall í dag.

Norðmaðurinn kallar Warnock á meðal annars goðsögn en hann hefur ekki þjálfað síðan 2024 eftir stutt stopp hjá Aberdeen í Skotlandi.

,,Hann er mjög fyndinn náungi, góður náungi. Ég hef horft á mikið af enskum fótbolta í gegnum tíðina svo ég veit að hann er goðsögn í leiknum,“ sagði Haaland.

,,Ég vissi ekki að hann væri að mæta á svæðið svo ég var nokkuð hissa en við áttum gott spjall. Hann er af gamla skólanum og ég tengi aðeins við það vegna föður míns.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Þorkell Máni fer á kostum
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Í gær

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Í gær

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool