fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. maí 2025 09:45

Arteta á hliðarlínunni / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, telur að Mikel Arteta fái mest eitt tímabil í viðbót til að skila titli hjá félaginu.

Arteta hefur gert flotta hluti með Arsenal undanfarin fimm til sex ár en liðið hefur enn ekki unnið ensku úrvalsdeildina eða Meistaradeildina undir hans stjórn.

Carragher er hrifinn af verkefni Arteta í London en á endanum munu stuðningsmenn félagsins heimta þann stóra.

Carragher telur að það séu engar líkur á að Arteta verði rekinn í sumar en hann kom Arsenal í undanúrslit Meistaradeildarinnar og situr liðið í öðru sæti úrvalsdeildarinnar.

,,Arteta hefur unnið sér inn mikið hjá félaginu sem er sanngjarnt og rétt,“ sagði Carragher í pistli sínum.

,,Hann þarf hins vegar að skila einhverju á næsta tímabili annars verður hans grunnvinna enda með því að annar maður kemur inn og klárar verkefnið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“

Leikmaður danska landsliðsins fór mikinn – „Ömurlegt og fokking fáránlegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Í gær

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin

Ótrúleg dramatík í Skotlandi – Sjáðu öll glæsimörkin
433Sport
Í gær

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn

Skelfilegt mál skekur Ítalíu: Varð fyrir slysaskoti í hefndaraðgerð vegna kynlífsmyndbands – Ólögráða sonur glæpaforingja tók í gikkinn