fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Kristján sakar Hallgrím um að týna ítrekað til afsakanir – „Þeir eiga ekki breik“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 14. apríl 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að sparkspekingurinn Kristján Óli Sigurðsson hafi ekki verið hrifinn af liði KA í leiknum gegn Víkingi í Bestu deild karla í gær.

Víkingur vann þægilegan 4-0 sigur í leiknum og er KA með 1 stig eftir fyrstu tvo leiki deildarinnar.

Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var þó ekki of neikvæður er varðaði spilamennsku hans manna í gær.

„Hallgrímur fór í afsakanaleikinn eftir leik í að ég held 900. skiptið. Þeir hafi spilað ágætlega úti á vellinum og blabla. Þeim var pakkað saman og eiga ekki breik í þessi bestu lið á Íslandi í dag,“ segir Kristján Óli hins vegar í Þungavigtinni.

Talið er að Marcel Römer, fyrirliði Lyngby, sé á leið í KA en Kristján segir að það þurfi meira til.

„Þeir eru að fá fyrirliða Lyngby. Ég held þeir þyrftu að fá fyrirliða FCK, Bröndby og Nordsjælland líka til að eiga eitthvað erindi í þessa deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“