fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

„Fullkominn arftaki Salah“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. mars 2025 11:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á að fá Cole Palmer til að leysa Mohamed Salah af, fari Egyptinn í sumar. Þetta skrifar Jeremy Cross, ritstjóri íþróttadeildar Daily Star í pistli í blað dagsins.

Palmer er besti leikmaður Chelsea, en hann kom til liðsins frá Manchester City fyrir síðustu leiktíð. Fékk hann lítið að spila á Etihad en hefur heilt yfir slegið í gegn síðan hann flutti til London.

Cross vill meina að nú sé tíminn til að taka næsta skref. Það gæti verið á Anfield ef Salah yfirgefur Liverpool í sumar. Kappinn er að eiga stórkostlegt tímabil en verður samningslaus í sumar.

„Það bíður Palmer ekkert meira spennandi en ferðalag til Póllands í Sambandsdeildinnni og að hjálpa Chelsea að ná Meistaradeildarsæti. Það er ekki ásættanlegt fyrir mann með þessa hæfileika,“ skrifar Cross.

„Hann fór frá City til að fá spiltíma og hann hefur fengið hann. En hann er of góður fyrir Chelsea og þarf að finna lið sem er í hans gæðaflokki. Ef Mohamed Salah fer frá Liverpool væri hann fullkominn arftaki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“