fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

„Þarft að bjóða 20-25 milljónir, þar til FH segir já“

433
Föstudaginn 21. mars 2025 21:30

Mynd: FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurbjörn Hreiðarsson var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Ari Sigurpálsson gekk í raðir sænska stórliðsins Elfsborg frá Víkingi á dögunum. Hann var lykilmaður í Fossvoginum.

„Þetta er hörkumúv. Elfsborg er hörkulið og hann á þetta svo sannarlega skilið. Þetta er mikil blóðtaka fyrir Víking en frábært fyrir hann,“ sagði Sigurbjörn.

Helgi spurði að því hvernig Víkingur gæti fyllt hans skarð.

video
play-sharp-fill

„Það er Birnir Snær Ingason eða Kjartan Kári. Birnir er búinn að vera í smá brasi í Halmstad og sögusagnir um að hann vilji koma heim,“ sagði Hrafnkell. Birnir er fyrrum leikmaður Víkings en Kjartan lykilmaður hjá FH.

„Kjartan Kári er leikmaður sem þú þarft að bjóða 20-25 milljónir í, þar til FH segir já,“ sagði Hrafnkell.

Sigurbjörn tók til máls.

„Það eru allir falir fyrir rétta upphæð. Víkingur er í miklum séns á að verða Íslandsmeistari og hann kannski hoppar á þann vagn ef honum býðst það.

Honum líður vel þar og er að gera virkilega góða hluti þar. FH er stór klúbbur og ætlar sér stóra hluti. Það þarf mikið til að Víkingar nái honum ef þeir reyna það.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga

Félögin græða vel næsta sumar – FIFA stækkar kökuna sem fer til félaga
433Sport
Í gær

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið

Gerði Chelsea stór mistök í sumar? – Seldu Madueke og eyddu 120 milljónum punda til að fylla skarðið
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
Hide picture