fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Náfrændi Gylfa Þórs skrifar undir nýjan samning við Grindavík

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lárus Orri Ólafsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Knattspyrnudeild Grindavíkur. Þessi efnilegi knattspyrnumaður er 18 ára gamall, fæddur árið 2006, og leikur sem sóknarsinnaður miðjumaður.

Lárus Orri hefur æft með meistaraflokki Grindavíkur frá árinu 2023 og lék fimm leiki í deild og bikarkeppni á síðustu leiktíð. Hann var fyrir nokkrum árum í æfingahóp fyrir U15 ára landsliði Íslands. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Lárus sýnt mikla hæfileika og metnað á æfingum og í leikjum með meistaraflokki.

„Lárus Orri er mjög efnilegur leikmaður sem leggur alltaf mjög hart að sér. Hann er með frábæra spyrnutæki og ég er mjög spenntur að fylgjast með framþróun hans á næstu árum,“ segir Haraldur Árni Hróðmarsson, þjálfari Grindavíkur.

Þess má geta að Lárus Orri er náfrændi Gylfa Þórs Sigurðssonar sem nú leikur með Víking Reykjavík en átti frábæran atvinnumannaferil og landsliðsferil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar

Skoða það alvarlega að fá Kane næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Í gær

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið

Tók upp myndband af mótmælum við flóttamönnum – Stálheppinn að missa ekki bílprófið
433Sport
Í gær

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins

Heimir rifjaði upp vondar minningar með Íslandi eftir drátt gærdagsins