fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Jafntefli og tap hjá íslensku liðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði U-17 og U-19 ára lið Íslands í karlaflokki áttu leiki í dag.

Það fyrrnefnda spilaði gegn Póllandi í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025 og lauk honum með jafntefli.

Pólland komst yfir á 29. mínútu en það var Tómas Óli Kristjánsson sem skoraði mark Íslands og jafnaði metin á 90. mínútu.

Ísland mætir Belgíu laugardaginn 22. mars klukkan 13:00 og Írlandi þriðjudaginn 25. mars klukkan 13:00.

Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins fer áfram í lokakeppnina sem haldin verður í Albaníu. Neðsta lið riðilsins fellur í B deild undankeppninnar fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2026.

U19 tapaði 0-2 gegn Danmörku í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2025.

Ísland mætir næst Austurríki á laugardag og hefst sá leikur kl. 14:00.

Bein útsending verður frá honum á Youtube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir

City greiðir örlítið minna fyrir Semenyo en talið var – Gæti hlaðist á upphæðina seinna meir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle

Tottenham í leit að sóknarmanni sem eru vond tíðindi fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim

Endurkoma Rashford ekki í kortunum eftir brottrekstur Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar

Barcelona vill sækja sér varnarmann frá City í janúar
433Sport
Í gær

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Í gær

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum