fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Jafntefli og tap hjá íslensku liðunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bæði U-17 og U-19 ára lið Íslands í karlaflokki áttu leiki í dag.

Það fyrrnefnda spilaði gegn Póllandi í fyrsta leik liðsins í seinni umferð undankeppni EM 2025 og lauk honum með jafntefli.

Pólland komst yfir á 29. mínútu en það var Tómas Óli Kristjánsson sem skoraði mark Íslands og jafnaði metin á 90. mínútu.

Ísland mætir Belgíu laugardaginn 22. mars klukkan 13:00 og Írlandi þriðjudaginn 25. mars klukkan 13:00.

Það lið sem endar í efsta sæti riðilsins fer áfram í lokakeppnina sem haldin verður í Albaníu. Neðsta lið riðilsins fellur í B deild undankeppninnar fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2026.

U19 tapaði 0-2 gegn Danmörku í fyrsta leik sínum í milliriðlum undankeppni EM 2025.

Ísland mætir næst Austurríki á laugardag og hefst sá leikur kl. 14:00.

Bein útsending verður frá honum á Youtube.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög

Valur fær styrktarþjálfara frá Fram – Hefur starfað fyrir stór félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði

Mætti á sína fyrstu æfingu í tíu mánuði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“

Mjög óvænt skref í lífinu: Dómari þegar fegursta kona í heimi verður kjörin – „Við elskum að sjá fallegar konur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig

Carragher meinaður aðgangur að heimavelli City í vikunni – UEFA og City vilja ekki tjá sig
433Sport
Í gær

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Í gær

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp