fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Enginn hjá United hefur áhuga á því að sjá Sancho aftur í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. mars 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enginn hjá Manchester United hefur áhuga á því að fá Jadon Sancho aftur inn um dyrnar næsta sumar en möguleiki er á því.

Sancho er á láni hjá Chelsea sem er með klásúlu um að kaupa hann, Chelsea er eitthvað að hugsa það mál.

Ákveði Chelsea að taka ekki Sancho þarf félagið að borga Untied sekt.

Sancho átti mjög erfiða tíma hjá United og hefur félagið gefist upp á honum. Félagið mun gera allt til þess að losna við hann í sumar.

Félagið vill selja Sancho til að fá inn fjármuni fyrir Ruben Amorim sem ætlar sér að breyta ansi miklu hjá United í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Í gær

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo

Valdi Stielike í draumaliðið en ekki Ronaldo
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“