fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Óttast það sem Carragher og Neville segja um City og skrifuðu þeim bréf

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Sky Sports óttast þau orð sem munu falla eftir að dómur fellur í máli Manchester City, búist er við að dómur falli á næstu vikum.

City er ákært í 115 liðum af ensku úrvalsdeildinni fyrir brot á reglum um fjármögnun.

Málið hefur lengi verið í loftinu en Sky Sports óttast að sérfræðingar sínir segi eitthvað sem gæti pirrað fólk.

Hafa Gary Neville, Jamie Carragher og Roy Keane fengið bréf þess efnis að ræða aðeins staðreyndir málsins.

Þeir eiga svo að benda fólki á að fylgjast með Sky Sports News þar sem fréttamenn fara yfir málið.

Óvíst er hvernig málið mun fara en forráðamenn City hafa hafnað því í mörg ár að hafa gerst brotlegir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar

Leikmenn Liverpool enn að jafna sig eftir andlátið í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum

Fyrrum stórstjarna mögulega á leið í fangelsi vegna kynferðisbrots – Þarf að svara fyrir sig á næstu dögum
433Sport
Í gær

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Í gær

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Í gær

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Í gær

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni

Tvíburar á bekknum í úrvalsdeildinni