fbpx
Föstudagur 28.mars 2025
433Sport

Hefur áhyggjur af Pogba – Gæti tekið búningsklefann úr jafnvægi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 11:00

/ Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Marseille, hefur útskýrt það af hverju félagið ákvað að semja ekki við fyrrum franska landsliðsmanninn Paul Pogba.

Pogba var sterklega orðaður við Marseille undir lok síðasta árs en ekkert varð úr þeim skiptum að lokum.

Um er að ræða fyrrum miðjumann Juventus og Manchester United en hann hefur ekki spilað í dágóðan tíma eftir að hafa verið dæmdur í bann fyrir steranotkun.

Pogba má byrja að spila aftur í næsta mánuði en Marseille er ekki líklegt til að fá hann í sínar raðir að sögn De Zerbi.

,,Það er enginn sem mun taka búningsklefann minn úr jafnvægi, svo lengi sem ég er þjálfari hér,“ sagði De Zerbi.

,,Pogba er frábær leikmaður en við þurftum að íhuga hvar við gætum notað hann, hvar hann gæti spilað, í hvaða stöðu eða í hvaða hlutverki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum

Vekur heimsathygli fyrir útlitið eftir að hafa fengið eftirsótt starf – Birtir reglulega djarfar myndir á samskiptamiðlum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra

Moldríku eigendurnir vilja eignast annað félag – Mun kosta 100 milljónir evra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er líka orðaður við Manchester United

Er líka orðaður við Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyndu að stela Trent fyrir framan nefið á Real Madrid

Reyndu að stela Trent fyrir framan nefið á Real Madrid
433Sport
Í gær

Jackson byrjaður að æfa

Jackson byrjaður að æfa
433Sport
Í gær

Mourinho metnaðarfullur fyrir næsta tímabil og vill fá stórstjörnu

Mourinho metnaðarfullur fyrir næsta tímabil og vill fá stórstjörnu