fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Chelsea, hefur tjáð sig um hvernig það að var að vinna með goðsögninni Cristiano Ronaldo hjá Manchester United.

Sancho og Ronaldo voru saman hjá United í stuttan tíma áður en sá síðarnefndi færði sig til Sádi Arabíu.

Sancho er enn samningsbundinn United en hann er í láni hjá Chelsea og verður keyptur endanlega næsta sumar.

,,Ég hef spilað með mörgum frábærum leikmönnum en ef ég ætti að velja einn þá væri það Ronaldo,“ sagði Sancho.

,,Það sem hann talar um í viðtölum er allt satt, að fá að spila með honum var gríðarlegur heiður.“

,,Hans hugarfar og hvernig hann var á æfingum og hvernig hann mætti í leiki var mikil hvatning fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“

Róbert Wessmann æfur og afboðar komu sína í þáttinn eftir viðtal við Albert – „ Glataður þáttur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu

Salah á leynifundi með fyrrum fyrirliða Liverpool – Líklegt að þetta hafi verið til umræðu