fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 9. febrúar 2025 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho, leikmaður Chelsea, hefur tjáð sig um hvernig það að var að vinna með goðsögninni Cristiano Ronaldo hjá Manchester United.

Sancho og Ronaldo voru saman hjá United í stuttan tíma áður en sá síðarnefndi færði sig til Sádi Arabíu.

Sancho er enn samningsbundinn United en hann er í láni hjá Chelsea og verður keyptur endanlega næsta sumar.

,,Ég hef spilað með mörgum frábærum leikmönnum en ef ég ætti að velja einn þá væri það Ronaldo,“ sagði Sancho.

,,Það sem hann talar um í viðtölum er allt satt, að fá að spila með honum var gríðarlegur heiður.“

,,Hans hugarfar og hvernig hann var á æfingum og hvernig hann mætti í leiki var mikil hvatning fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö

City að afhenda Arsenal titilinn – Tvö rauð hjá Everton og Igor skoraði tvö
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ

Svona eru skipulagsbreytingarnar á skrifstofu KSÍ
433Sport
Í gær

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn

Borga yfir 130 milljónir fyrir íslenska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Riftir eftir erfiða mánuði

Riftir eftir erfiða mánuði