fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Afturelding skoraði sex gegn FH

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. febrúar 2025 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH 3 – 6 Afturelding
0-1 Aron Jóhannsson
0-2 Aron Jóhannsson
0-3 Bjartur Bjarmi Barkarson
0-4 Arnór Gauti Ragnarsson
0-5 Andri Freyr Jónasson
0-6 Andri Freyr Jónasson
1-6 Gils Gíslason
2-6 Sigurður Bjartur Hallsson(víti)
3-6 Dagur Traustason

Það fór fram fjörugur leikur í Lengjubikarnum í kvöld en FH spilaði við Aftureldingu á heimavelli.

Það vantaði alls ekki upp á mörkin í þessum leik en Afturelding komst óvænt í 6-0 í viðureigninni.

Staðan er um 20 mínútur voru eftir var 0-6 en FH átti eftir að skora þrjú mörk og lagaði stöðuna að lokum í 6-3.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar