fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

433
Laugardaginn 27. desember 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp íþróttaárið með Helga Fannari Sigurðssyni í viðhafnarútgáfu af Íþróttavikunni á 433.is.

Hermann Hreiðarsson er tekinn við sem þjálfari karlaliðs Vals en umræðan hefur verið á þann veg að hann fái aðeins takmörkuð völd á Hlíðarenda.

video
play-sharp-fill

„Hann fær ekki að ráða sér aðstoðarmann. Allir þjálfarar í öllum efstu deildum heims velja sér aðstoðarmann, nema Hermann Hreiðarsson hjá Val,“ benti Kristján til að mynda á, en Chris Brazell, fyrrum þjálfari Gróttu, mun aðstoða Hermann.

Brazell er áhugaverður karakter sem vakti oft athygli í viðtölum sem þjálfari Gróttu.

„Þetta er ótrúlegt og Chris Brazell mun vinna statt og stöðugt í því að koma Hermanni úr starfi. Það er 100 prósent. Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni,“ sagði Kristján.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“

,,Messi reyndi að fá mig til Barcelona“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Í gær

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
Hide picture