fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. desember 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville er á því máli að árið 2026 verði árið þar sem Arsenal vinnur loksins ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan 2004.

Arsenal er vissulega á toppi úrvalsdeildarinnar en hefur áður verið í góðri stöðu á svipuðum tíma þar sem titillinn skilaði sér ekki.

Arsenal er tveimur stigum á undan Manchester City en það er nóg eftir af deildinni og þarf liðið að sýna stöðugleika á næstu mánuðum.

,,Að mínu mati þá er þetta þeirra ár. Það var alltaf hætta á því að City myndi sækja aðeins að þeim og þeir gætu verið niðurlægðir ef Pep Guardiola, Erling Haaland og þeir vinna deildina enn eitt árið,“ sagði Neville.

,,Stuðningsmenn City eru byrjaðir að trúa, þeir eru byrjaðir að trúa að þetta sé þeirra ár og hugsa með sér að Arsenal muni klúðra þessu í mars, apríl eða maí.“

,,Ef þú spyrð mig þá er ég ekki sannfærður um að Arsenal muni klúðra þessu í þetta skiptið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Í gær

Salah hetja Egyptalands

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi
433Sport
Í gær

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir