fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. desember 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að pressan sé farin að magnast þegar kemur að miðjumanninum Florian Wirtz.

Wirtz kostaði Liverpool 116 milljónir punda frá Leverkusen í sumar en á eftir að skora mark fyrir félagið í 22 leikjum.

Hamann segir að þolinmæðin muni á endanum renna út og að Wirtz þurfi á endanum að skila sínu með bæði mörkum og stoðsendingum.

,,Það eru komin jól og hann hefur enn ekki skorað mark. Ég hef séð nánast alla leikina með honum og hann hefur verið bestur í Meistaradeildinni,“ sagði Hamann.

,,Hversu lengi viljiði bíða? Hann fær vernd frá félaginu og Arne Slot segir að hann sé að gera flotta hluti, að hann sé frábær.“

,,Á einhverjum tímapunkti þá mun hann fá þau skilaboð að hann fái sex til átta vikur til að sanna það að hann geti spilað fyrir þetta félag. Í dag þá kannski getur hann það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær

Hojlund sendi sneið á Manchester United eftir sigur í gær
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Í gær

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Í gær

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða