fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri“

433
Miðvikudaginn 24. desember 2025 15:00

Mynd: Gwangju

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Snævar Jónsson fór yfir fréttir síðustu daga með Helga Fannari í Íþróttavikunni á 433.is.

Hólmbert Aron Friðjónsson framlengdi við Gwangju í Suður-Kóreu á dögunum, eftir að hafa staðið sig vel undanfarna mánuði.

„Hann er bara búinn að gera vel, líka utan vallar, vel liðinn hjá stuðningsmönnum og farinn að skora líka,“ sagði Hörður.

Hólmbert hefur átt flottan atvinnumannaferil í Þýskalandi, Noregi, Ítalíu og Danmörku, auk Suður-Kóreu nú.

„Ég er alltaf hrifinn af mönnum sem eru til í ævintýri. Þetta er eitthvað sem situr eftir, í stað þess að spila í Superrettunni í Svíþjóð eða eitthvað, með fullri virðingu,“ sagði Hörður.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Í gær

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi