fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. desember 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa er sagt horfa til Brennan Johnson hjá Tottenham fyrir janúargluggann, en líklegt er að barátta verði um leikmanninn.

Tottenham ku vera til í að losa kantmanninn í janúar þar sem hann er ekki neinn áskrifandi að mínútum þar eins og staðan er.

Johnson hefur verið sterklega orðaður við Crystal Palace en Villa vill reyna að nappa honum til sín eftir áramót.

Johnson gekk í raðir Tottenham frá Nottingham Forest sumarið 2023. Hefur hann skorað 27 mörk og lagt upp 18 í 106 leikjum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Isak er búinn í aðgerð

Isak er búinn í aðgerð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða