fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. desember 2025 11:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes meiddist aftan í læri í tapi Manchester United gegn Aston Villa um helgina og missir sennilega af sex leikjum.

Þetta er mikið högg fyrir United, en fyrirliðinn hefur verið lykilhlekkur í liðinu undanfarin ár og oft verið ljósi punkturinn í döpru gengi.

Fernandes mun nú sennilega missa af komandi leikjum gegn Newcastle, Wolves, Leeds og Burnley í ensku úrvalsdeildinni. Svo tekur við bikarleikur gegn Brighton sem hann missir af og svo aftur leikur í deildinni gegn Manchester City.

United vonast svo til að Fernandes snúi aftur gegn Arsenal í deildinni 25. janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð

Arsenal vill manninn sem barðist við Rúnar á síðustu leiktíð
433Sport
Í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær

Áfram allt í rugli hjá Beckham-fjölskyldunni eftir að sonurinn gerði þetta í gær
433Sport
Í gær

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA

KSÍ bregst við umræðu um umfang og bendir á áhugaverða niðurstöðu rannsóknar UEFA