fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. desember 2025 06:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að opinbera þau tíu sem koma til greina sem íþróttamenn ársins árið 2025, en hið árlega kjör fer fram í upphafi næsta árs.

Úr heimi fótboltans koma þau Glódís Perla Viggósdóttir og Hákon Arnar Haraldsson til greina, en Glódís var einmitt valin íþróttamaður ársins í fyrra.

10 efstu í stafrófsröð
Dagur Kári Ólafsson
Eygló Fanndal Sturludóttir
Gísli Þorgeir Kristjánsson
Glódís Perla Viggósdóttir
Hákon Arnar Haraldsson
Hildur Maja Guðmundsdóttir
Jón Þór Sigurðsson
Ómar Ingi Magnússon
Snæfríður Sól Jórunnardóttir
Tryggvi Snær Hlinason

Einnig er valið lið ársins og þjálfari ársins. Hér að neðan má sjá hver koma til greina þar.

Lið ársins í stafrófsröð
Breiðablik kvenna fótbolti
Fram karla handbolti
Valur kvenna handbolti

Þjálfari ársins í stafrófsröð
Ágúst Þór Jóhannsson
Dagur Sigurðsson
Heimir Hallgrímsson

Kjörinu verður lýst frá Hörpu laugardagskvöldið 3. janúar. Hér má svo finna alla topp 10 lista frá upphafi: https://sportpress.is/topp-tiu/.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins

Rooney segir leikmann Arsenal eiga að verða næsta fyrirliða enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa

Viðræður ganga vel en United gæti sagt nei vegna þessa
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“

Opinberar hvað Salah sagði í klefanum eftir viðtalið umdeilda – „Það sýnir hvers konar maður hann er“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns

Guardiola hafði ekki þolinmæði í spurningu fréttamanns