fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Hætt við leikinn eftir allt saman

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. desember 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirhugaður leikur AC Milan og Como í ítölsku úrvalsdeildinni, sem átti að fara fram í Perth í Ástralíu 8. febrúar, hefur verið aflýst. Ástæðan eru reglur og viðurlög frá Knattspyrnusambandi Asíu.

Leikurinn hefði orðið sögulegur, þar sem þetta hefði verið í fyrsta sinn sem stór evrópsk deild léti spila keppnisleik utan landsteinanna. Þær áætlanir hafa nú verið settar til hliðar.

Yfirvöld í Vestur-Ástralíu staðfestu að allt hafi verið reynt til að halda leiknum í Perth, en án árangurs. Ákvörðunin er mikið vonbrigði fyrir knattspyrnuáhugamenn í Ástralíu.

Leikurinn mun nú fara fram á Ítalíu samkvæmt upprunalegri dagskrá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni