fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 23. desember 2025 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim, stjóri Manchester United, er nokkuð áhyggjufullur eftir meiðsli fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes.

Amorim var spurður út í mögulega komu nýrra leikmanna í janúarglugganum en vill meina að liðið þurfi einfaldlega að glíma við þá stöðu sem félagið er í þessa stundina.

Portúgalinn gefur sterklega í skyn að það verði lítið sem ekkert gert í janúar þó að lykilmenn séu frá vegna meiðsla.

,,Ég sé til hvað við getum gert. Kobbie Mainoo er meiddur og nú er Bruno meiddur líka. Við sjáum til,“ sagði Amoim.

,,Við munum reyna að finna lausn á þessu án afsakana. Við þurfum að vinna næsta leik og reynum að gera það.“

,,Það er hægt að finna fyrir því þessa stundina að við munum lenda í vandræðum. Við þurfum að þjást og það er eitthvað sem við þurfum að takast á við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Maðurinn er fundinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu

Carragher biður stuðningsmenn stórliðs afsökunar á vali sínu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Lingard opinn fyrir endurkomu

Lingard opinn fyrir endurkomu
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM

Vegleg ráðstefna í Laugardalnum – Þorsteinn fer meðal annars yfir EM
433Sport
Í gær

58 ára á leið í nýtt lið

58 ára á leið í nýtt lið