fbpx
Laugardagur 20.desember 2025
433Sport

Vöxturinn hvað hraðastur kvennamegin – „Jafnvel þrjú met sett í sama glugganum“

433
Laugardaginn 20. desember 2025 19:30

Sævar Þór Sveinsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sævar Þór Sveinsson, sem heldur utan um síðuna Utanvallar.is, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is og fór yfir fjármálahlið íþróttanna.

Peningarnir í knattspyrnu kvenna verða sífellt meiri þó betur megi ef duga skal.

„Þetta er í fullu fjöri upp á við. Við sjáum kaupverð á leikmönnum, það er nýtt met sett í hverjum glugga og jafnvel þrjú met sett í sama glugganum,“ sagði Sævar í þættinum.

„Það er mikill vöxtur akkúrat núna, þó það sé auðvitað enn langt í land ef við horfum í peninginn karlamegin.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Elías Már skrifar undir í Víkinni

Elías Már skrifar undir í Víkinni
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Kveður fréttir gærdagsins í kútinn

Kveður fréttir gærdagsins í kútinn
433Sport
Í gær

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“