fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Vilja breyta þessari VAR reglu fyrir HM í sumar – Mætir mikilli mótstöðu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. desember 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VAR-athuganir á hornspyrnudómum gætu orðið hluti af reglunum á HM næsta sumar en aðeins tímabundið yfir mótið og án áhrifa á ensku úrvalsdeildina.

IFAB, alþjóðlegir reglugerðarsmiðir knattspyrnunnar, ræða málið í janúar.

Gert er ráð fyrir að staðfest verði að VAR megi frá sumrinu grípa inn í þegar leikmenn fá sitt annað gula spjald, en aðrar tillögur mæta mótstöðu.

Ein þeirra er að VAR fái heimild til að snúa við hornspyrnudómum þegar augljós sönnun er til staðar um rangan dóm.

Pierluigi Collina vill koma í veg fyrir að stórleikur ráðist af rangri hornspyrnu, en aðrir telja slíkar villur hluta af leiknum og óþarfi að bæta fleiri stoppum við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Í gær

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum