fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Bendtner nefnir eina liðsfélagann á ferlinum sem hann þoldi ekki

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 14. desember 2025 09:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicklas Bendtner hefur opinberað að Emmanuel Adebayor sé eini samherjinn sem hann átti í alvarlegum deilum við á ferlinum.

Daninn lék með Adebayor hjá Arsenal á árunum 2006–2009 og segir samband þeirra hafa verið slæmt frá fyrsta degi. Báðir voru þeir skrautlegir karakterar eins og knattspyrnuáhugamenn vita.

„Það var vont á milli okkar strax og það breyttist aldrei,“ segir Bendtner og bætir við að þeir hafi lent í átökum nokkrum sinnum, þar á meðal frægu rifrildi í tapleik gegn Tottenham í deildabikarnum.

Báðir voru sektaðir af Arsene Wenger eftir atvikið. Bendtner segir þó að reynslan hafi kennt honum að vinna fagmannlega með fólki sem honum líkaði illa við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid