fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. desember 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hansi Flick, knattspyrnustjóri Barcelona, hefur lofað Marcus Rashford í hástert og segir hann vera algjöran fagmann sem sé nú í sínu besta formi fyrir viðureign liðsins gegn Osasuna á laugardag.

Katalóníufélagið fékk Rashford að láni frá Manchester United síðasta sumar, eftir að hann var settur til hliðar af Ruben Amorim. Lánssamningurinn gildir til 30. júní 2026 og er sagður innihalda kauprétt á enska landsliðsmanninum fyrir um 26 milljónir punda.

Rashford, sem er 28 ára, hefur átt frábært tímabil með 17 framlög (sex mörk og 11 stoðsendingar) í 21 leik í öllum keppnum og hefur þannig sett mikla pressu á forseta félagsins, Joan Laporta, og íþróttastjórann Deco um að gera samninginn varanlegan.

„Þegar hann er á bekknum sýnir það bara hversu sterkt lið við erum. Hann er algjör fagmaður,“
sagði Flick.

„Hugarfar hans og viðhorf er frábært. Hann þurfti smá tíma til að aðlagast, en nú er hann á sínu besta stigi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu