fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Hættir í fótbolta – Greindist með sjúkdóm eftir að hafa fallið í yfirlið á æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. desember 2025 11:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi leikmaður Chelsea, Oscar, hefur að sögn ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir að hafa greinst með sjúkdóm í síðasta mánuði.

Brasilíumaðurinn féll skyndilega til jarðar á æfingu hjá São Paulo og í kjölfarið var hann greindur með svokallaða vasovagal syncope, ástand sem getur valdið yfirliðum vegna skyndilegs blóðþrýstingsfalls.

Sjúkdómnum er hægt að halda í skefjum með lyfjameðferð eða með einfaldri aðgerð þar sem hnútur sem veldur blóðþrýstingsfallinu er brenndur.

Vasovagal syncope er ekki talið lífshættulegt ef rétt er haldið utan um meðferð.

Samkvæmt brasilíska miðlinum Globo hefur Oscar rætt framtíð sína við fjölskyldu, nánustu aðila og forráðamenn São Paulo.

Daily Mail Sport greinir frá því að miðjumaðurinn hafi þegar látið félagið vita af ákvörðun sinni um að hætta knattspyrnu, sem gerir félaginu kleift að skipuleggja næsta tímabil án hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“