fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 13. desember 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michail Antonio hefur fengið tækifæri hjá Leicester City til að endurræsa feril sinn í félagsliðsfótbolta, ári eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi.

Antonio, sem er 35 ára gamall og fyrrverandi framherji West Ham United, hefur æft með Leicester í þessari viku og er samningslaus.

Knattspyrnustjóri liðsins, Marti Cifuentes, íhugar nú hvort honum verði boðinn samning.

„Hann hefur litið vel út og hefur verið góður náungi í hópnum,“ sagði Cifuentes.

„Við erum einfaldlega að skoða hann nánar og hann er ánægður með að æfa með okkur.“

Cifuentes bætti við að Antonio hafi verið að æfa áður með öðru félagi og sé í góðu líkamlegu formi. „Leikformið er það sem mun taka tíma að ná aftur, enda hefur hann verið frá keppni í langan tíma. Það er aldrei auðvelt, sama hversu mikið þú æfir, því leikjahraðinn er allt annar,“ sagði stjórinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár

Óvænt í titilbaráttu og á besta skriðinu í yfir hundrað ár
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu