fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 1. desember 2025 11:00

Sir David Beckham Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham segir að jákvæð merki sjáist á Manchester United undir stjórn Ruben Amorim eftir 2-1 sigur liðsins á Crystal Palace í gær.

United sneri taflinu við á Selhurst Park eftir að hafa lent 1-0 undir, en Joshua Zirkzee og Mason Mount tryggðu liðinu mikilvægan sigur og komu því upp í 7. sæti, aðeins þremur stigum frá Meistaradeildarsæti.

Getty Images

Beckham ræddi stöðuna við Sky Sports á meðan hann fylgdist með Formúlu 1 í Katar.

„Ég held að það sjáist að stjórinn sé að snúa þessu við. Hann hefur breytt ákveðnum hlutum og við erum að ná í betri úrslit. Það er þó langt í land og nokkrir leikir þar sem við höfum ekki verið nógu góðir,“ sagði goðsögnin.

„Við erum með góðan stjóra og ég held að hann sé að breyta hlutunum hægt og rólega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar

Segir að hann verði að fá að kaupa framherja í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin