fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

433
Laugardaginn 8. nóvember 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net, og Bjarni Helgason, blaðamaður á Morgunblaðinu, voru gestir Helga Fannars Sigurðssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni.

Cristiano Ronaldo skellti sér í viðtal við Piers Morgan á dögunum, eins og hann gerir endrum og sinnum. Viðtalið hefur orðið fréttamatur í kjölfarið en til að mynda vakti athygli að Ronaldo, sem er fertugur, sagði að það styttist í annan enda ferilsins.

„Hann hættir bara eftir HM,“ sagði Bjarni í þættinum og Elvar túlkaði þetta eins.

„Hann er svolítið að ýja að því. Hann er reyndar með samning í ár til viðbótar eftir HM en hann hættir þegar hann vill hætta,“ sagði hann.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga