fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Óvænt nafn í umræðuna um mögulega arftaka Slot

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nafn sem fæstir bjuggust við hefur skotið upp kollinum í umræðunni um mögulegan arftaka Arne Slot hjá Liverpool.

Samkvæmt Teamtalk er Ange Postecoglou, fyrrverandi þjálfari Tottenham og Nottingham Forest, meðal þeirra sem stjórn Liverpool horfir til og henti félaginu vel.

Liverpool tapaði 4-1 fyrir PSV Eindhoven í Meistaradeildinni í gær og hefur nú tapað þremur leikjum í röð. Liðið situr í 12. sæti í ensku úrvalsdeildinni og pressan á Slot eykst.

Postecoglou var látinn fara frá Forest fyrr á tímabilinu eftir slæma byrjun, en hann var rekinn frá Tottenham í sumar eftir að hafa endað með liðið í 17. sæti í vor, þó hann hafi unnið Evrópudeildina.

Teamtalk bætir við að 3-4 slæm úrslit í viðbót gætu gert út um Slot hjá Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð