fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Getur ekki beðið eftir að mæta sínum fyrrum félögum um helgina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 27. nóvember 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Noni Madueke, leikmaður Arsenal, er spenntur fyrir leik helgarinnar þegar hans lið mætir Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

Madueke gekk í raðir Arsenal frá Chelsea í sumar. Hann sneri nýverið aftur á völlinn eftir meiðsli og í gær skoraði kantmaðurinn gegn Bayern Munchen í 3-1 sigri í Meistaradeildinni

„Ég get ekki beðið! Þú ferð ert í 8 vikur án þess að gera það sem þú elskar mest í heiminum, þá ert þú sannarlega klár í að koma á völlinn,“ sagði Madueke eftir leik.

Arsenal er á toppi deildarinnar með sex stiga forskot á Chelsea, sem er einmitt í öðru sæti.

„Fyrsta gegn öðru, þeir eru frábært lið og við erum með frábært lið, svo þetta verður góður leikur,“ sagði Madueke.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Í gær

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór