fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 14:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Atli Sigurjónsson hefur ákveðið að flytja til Akureyrar og kveður því KR. Mun hann semja við uppeldisfélagið sitt, Þór, sem er komið aftur í Bestu deildina.

Atli á langan og farsælan feril með KR, mest sem sóknarmaður sem heillaði áhorfendur með liprum leik. Hann varð Íslandsmeistari 2013 og 2019 og bikarmeistari 2012 og 2014.

Atli lék 340 leiki með KR yfir 12 keppnistímabil og skoraði alls 60 mörk, hann er því fimmti leikjahæsti leikmaður félagsins frá upphafi.

Hann fór í Breiðablik í stutta stund á milli þessara ára sem hann var Í KR.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu

Frank verður ekki rekinn en fólkið á bak við tjöldin hefur áhyggjur af þessu
433Sport
Í gær

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Í gær

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH

Yfirgefur Breiðablik fyrir FH