fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. nóvember 2025 19:24

Mynd: FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson er nýr þjálfari karlaliðs FH. Þetta hefur legið í loftinu en er nú staðfest af félaginu.

Árni Freyr Guðnason verður honum til aðstoðar. Hann er FH-ingur en stýrði karlaliði Fylkis á síðustu leiktíð.

Jóhannes kemur frá danska C-deildarliðinu AB í Kaupmannahöfn, en hann lét af störfum þar á dögunum.

Jóhannes var þar áður aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og þjálfari karlaliðs ÍA.

FH hafnaði í sjötta sæti Bestu deildarinnar á síðustu leiktíð. Eftir það hafa Heimir Guðjónsson og Kjartan Henry Finnbogason horfið á braut sem aðal- og aðstoðarþjálfari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær

Hraunar yfir Garnacho – Mætti með keðju og húfuna til hliðar í gær
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir

Knattspyrnukappar vilja kaupa gamla Landsbankahúsið – Fasteignamatið meira en 260 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool

Með furðulega kenningu um slæmt gengi Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum

Opinbera samband sitt með djörfum myndum – Önnur þeirra er nýlega komin úr skápnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM

FIFA beygir reglurnar sínar – Ronaldo verður ekki í banni á HM
433Sport
Í gær

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt

Tómt vesen á Ajax – Galatasaray tapaði óvænt
433Sport
Í gær

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið

Slagsmál í miðbænum vekja óhug – Sjáðu myndbandið