fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 25. nóvember 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville fór hörðum orðum um Luke Shaw í 1-0 tapi Manchester United gegn Everton á Old Trafford í gærkvöldi.

United var á fínu skriði þegra kom að leiknum og varð útlitið gott þegar Idrissa Gueye var rekinn af velli á 13. mínútu eftir að hafa slegið samherja sinn, Michael Keane, í bræðiskasti.

Þrátt fyrir það vann Everton lánlaust lið United með flottu marki Kiernan Dewsbury-Hall eftir um hálftíma leik.

Gary Neville gagnrýndi sérstaklega frammistöðu Shaw er hann lýsti leiknum og ákefð hans í sóknarleiknum þegar United reyndi að brjóta upp vörn Everton.

„Ég er ekki að segja að það sé auðvelt að spila gegn tíu mönnum, en þú verður að sýna ákefð og setja fleiri menn fram,“ sagði Neville.

„Shaw er aðeins farinn að færa sig framar, en hann skokkar bara. Hann hefur pirrað mig síðustu 20 mínútur. Svona gerir maður ekki. Þú átt að spretta fram í hvert skipti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Póllandi

Íslendingar að störfum í Póllandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Isak sló vafasamt met
433Sport
Í gær

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Í gær

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Í gær

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki