fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Stríð samlandanna í Norður-London hélt áfram í gær – Sjáðu myndina

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 24. nóvember 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel, varnarmaður Arsenal, lét ekki meiðsli stoppa sig í að taka þátt í fjörinu eftir 4-1 sigur Arsenal á Tottenham.

Gabriel, sem var fjarri góðu gamni vegna meiðsla, nýtti tækifærið til að stríða félaga sínum í brasilíska landsliðinu og leikmanni Tottenham, Richarlison.

Á Instagram birti hann mynd af sér í treyju Eberechi Eze, sem gerði þrennu í leiknum, og með verðlaun hans fyrir að vera maður leiksins. Hann merkti Richarlison á myndina.

Stríðni þeirra á milli er ekki ný af nálinni. Í júlí stríddi Richarlison Gabriel til að mynda eftir vináttuleik í Hong Kong og þá svaraði Gabriel með mynd af þremur verðlaunum sem hann hefur fengið fyrir að vera maður leiksins gegn Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun

Toney vill fara og er til í að taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador

Reynir að snúa hörmulegu gengi liðsins við – Fann leikmann í Ekvador
433Sport
Í gær

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“

Rifjar upp viðtal við Heimi í ljósi síðustu daga – „Dónaskapurinn og yfirgangurinn“
433Sport
Í gær

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins

Þrjú ensk stórlið á eftir sjóðheitum framherja spænska landsliðsins
433Sport
Fyrir 2 dögum

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla

ÍBV staðfestir kaup á Eiði Atla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“