fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. nóvember 2025 12:45

ÁRni SNær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Stjörnunnar og Árni Snær Ólafsson hafa framlengt samningi sínum út næsta tímabil .

Árni hefur verið lykilmaður hjá félaginu undanfarin ár og spilað 96 leiki fyrir Stjörnuna frá því hann kom árið 2023.

„Hann er reynslumikill leiðtogi og við hlökkum til að sjá hann halda áfram að styrkja liðið á komandi ári,“ segir á vef Stjörnunnar.

Nokkuð mikið hefur verið í gangi hjá Stjörnunni eftir tímabilið en félagið fékk Birni Snæ Ingason frá KA og rifti svo samningi við Steven Caulker.

Árni hafði verið orðaður við önnur lið en hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Stjörnunni sem keppir í Evrópu á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Í gær

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar