fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Svona er tölfræðin – Arnar á milli Arnars Þórs og Hareide þegar kemur að sigurhlutfalli

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 20:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsta ár Arnars Gunnlaugssonar í starfi er á enda en íslenska landsliðið spilaði tíu leiki undir hans stjórn á þessu ári, þrír af þeim unnust.

Arnar vann tvo sigra á Aserbaídsjan og einn sigur á Skotum í æfingaleik. Í átta keppnisleikjum vann Arnar tvo af þeim. Íslenska liðið tapaði tvisvar gegn Kosóvó, tvisvar gegn Úkraínu og einu sinni gegn Frakklandi og Norður-Írlandi. Liðið gerði eitt jafntefli í þessum tíu leikjum á árinu og það kom gegn Frakklandi.

Arnar er með 30 prósent sigurhlutfall í starfinu en á næsta ári mun liðið leika æfingaleiki og spila í Þjóðadeildinni. Kjörið tækifæri til þess að sækja sigra.

Arnar tók við liðinu af Age Hareide en Ísland keppti 20 leiki undir stjórn Hareide og vann 38 prósent þeirra.

Arnar Þór Viðarsson var með 19,4 prósent sigurhlutfall í starfi. Hann stýrði liðinu í 31 leik en sex þeirra unnust.

Arnar Þór tók við landsliðinu af Erik Hamren en Hamren vann 41,1 prósent leikja í starfi. Hamren hafði teki við af Heimi Hallgrímssyni en Heimir var með 52,6 prósent sigurhlutfall. Þar á undan var Lars Lagerback með liðið en hann var með slétt 50 prósent sigurhlutfall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár

Ótrúlegt afrek Englands – Ekki gerst í yfir 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Góð og slæm tíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Í gær

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“

Sverrir Ingi sár og svekktur en hefur þessi skilaboð – „Á næstu árum sjáum við þetta lið á stórmótum“
433Sport
Í gær

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja